Hér koma nokkrir hlekkir, sem ættu að nýtast vel þeim sem vilja fræðast um giktarsjúkdóma.

Gigtarfélag Íslands

 


Marga gagnlega hlekki er að finna á heimasíðu íslenskra sjúkraþjálfara

Gigtforeningen: Dönsku gigtarsamtökin. Góður og fróðlegur vefur um gigtarsjúkdóma,
fyrir þá sem skilja dönsku

Netdoktor Mjög fróðlegur vefur um allt sem viðkemur heilsunni. Þar er m.a. að finna íslensku Lyfjanbókina.

 

Arthritis Foundation Bandarísku gigtarsamtökin. Vel er hægt að mæla með þessum vef. Samtökin gefa út blaðið Arthritis Today, sem kemur út mánaðarlega og er að finna hér fyrir neðan.

 

Arthritis Today Tímarit bandarísku gigtarsamtakanna. Kemur út mánaðarlega og inniheldur mikinn fróðleik, ekki síst ýmis praktísk ráð. Er að mestu fjármagnað með auglýsingum.


Arthritis.com Bandarískur gigtarvefur, fjármagnaður af auglýsendum. Hluti af PlanetRx vefnum, sem inniheldur ýmsar upplýsingar um sjúkdóma og meferð þeirra. Þar er að finna nýjustu fréttir úr heimi gigtarinnar, svör við spurningum og margt fleira.


HealthWeb Fróðlegur vefur um gigtarsjúkóma frá læknaskólanum í Indiana í USA

 

 

 

 

 

1