Gigtarvefurinn


Rheuma@web
Arthritis Foundation of Iceland HomePage

 

Velkominn á Gigtarvefinn. Á ţessum vef verđur í framtíđinni hćgt ađ finna ýmsan hagnýtan fróđleik um gigtarsjúkdóma.  Gigtarvefurinn ćtti ađ nýtast jafnt bćđi leikmönnum svo og starfsmönnum heilbrigđisţjónustunnar.

Markmiđiđ međ Gigtarvefnum er fyrst og fremst ađ frćđa almenning og heilbrigđisstarfsfólk um ţennan stóra og veigamikla sjúkdómflokk. Gífurleg ţörf er á frćđsluefni um ţennan stóra málaflokk og mikiđ efni er til, sem hćgt er ađ gera ađgengilegt fyrir alla međ ţví ađ setja ţađ á netsíđur sem ţessar.  Öllum er heimil ţátttaka, sem kostar ekkert og er án allra skuldbindinga.  Ţátttaka er ekki háđ aldri, kyni, menntun, heilsufari eđa búsetu.

Gigtarfefurinn er mjög öflugt tćki fyrir alla ţá, sem áhuga hafa á gigtarmálefnum hér á landi sem annarsstađar.  Leitast verđur viđ ađ hafa hér nýjustu upplýsingar um gigtarsjúkdóma á hverjum tíma.  Fjallađ verđur um greiningu, međferđ og áhrif sjúkdómanna á einstaklinginn og samfélagiđ.  Það er gífurlega mikilvægt fyrir alla sem þjást af gigt, að hafa ávallt greiðan aðgang að ítarlegum og traustum upplýsingum um sjúkdóminn og meðferð hans. Ekki síst er vefur sem ţessi mikilvćgur fyrir ađstandendur gigtarsjúklinga.  Hann nýtist einnig vel áhugamönnum um gigt, sem búsettir eru erlendis.

Flestar komur á heilsugćslustöđvar og til lćkna almennt eru vegna stođkerfisvandamála ţ.e. vegna gigtar.  Beinn og óbeinn kostnađur ţjóđfélagsins vegna ţessa málaflokks skiptir tugum milljarđa á hverju ári!  Ţađ er ţví mjög brýnt, ađ sem flestir geri sér grein fyrir ţessu stóra vandamáli.  Eins og á mörgum sviđum verđur ađ byrja á frćđslu.  Aukin ţekking er forsenda allra framfara a.m.k. á svo flóknu og yfirgripsmiklu vandamáli sem gigtin er.  Tćkni dagsins í dag gerir okkur kleyft, ađ setja á stofn vef sem ţennan, nánast án nokkurns kostnađar.  Ţađ er mjög mikilvćgt ađ gera sér ljóst, ađ nánast allir geta komiđ skođunum sínum á framfćri án nokkurs kostnađar og umstangs.  Ţađ eina sem ţarf er ađ geras sér grein fyrir ţeim möguleikum, sem fyrir hendi eru, smá útsjónarsemi og tími til ţess ađ koma hlutunum í framkvćmd. 

Kosturin viđ ađ vera skráđur félagsmađur er, ađ ţeir hafa ađgang ađ efni, sem sérstaklega er ćtlađ ţeim.  Hér má nefna ýmsa möguleika:  Orđaleit í greina- og fréttasafni Gigtarvefsins, áskrift ađ fréttum um ákveđna málaflokka t.d ákveđna gigtarsjúkdóma og ţáttaka í umrćđuhópum um gigtarmálefni.  Eigin heimasíđa er sjálfsögð svo og þáttaka í spjallhópum.  Einnig er möguleiki í framtíđinni á ýmsum tilbođum til félagsmanna um afslátt af vörum og ţjónustu.

Velkomin á Gigarvefinn, Rheuma@Web!

 GESTABÓK

 

Hvernig kemst ég á Gigtarvefinn? Smelltu hér: SMELLIĐ HÉR....