SKOTSKÍFAN

 

 

Cal .30-06 Springfield


.30-06

Saga:

Cal .30-06 skothylkið var þróað af Springfield Armory og sett á markað í Bandaríkjunum árið 1906. Það var örlítið styttra en nokkuð eldra skothylki nefnilega .30-03, sem Þjóðverjar höfðu þróað með góðum árangri fyrir Mauser herrifla en það voru 7 x 57 mm og 8 x 57 mm Mauser skothylkin. Cal .30-06, sem upphaflega var þróað fyrir Springfield herriffilinn var hið opinbera hernaðarskothylki fyrir bandaríska riffla allt til ársins 1954 þegar styttra skothylki, cal .308 tók við því virðulega hlutverki.


.30-06 hefur einnig unnið til margra verðlauna í íþróttaskotkeppnum og það hefur verið alvinsælasta skotylkið til dýraveiða allt til dagsins í dag.

 


7x57mm Mauser


Sjáið nokkrar myndir af einstökum Mauser 1896 í cal 7 x 57 mm

Almennt um cal .03-06:

 

 (Birt án ábyrgðar, sjá gjarnan: Hodgdon Data Manual, 27th edition) eða Hodgdon Powder Co

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 May your chambers be true to your bores.